Góðan daginn

Ég er nýkominn með Win professional XP. Er með yfir 200 í mb í innra minni. Ég get allt í einu ekki spilað leiki lengur. T.d. Sims, og Links 2001. Ég næ að setja leikina inn en svo þegar leikurinn byrjar þá frýs allt. Einu sinni sá ég villumeldingu með skjákortið. En ég er með 3D-Blaster TivaTNT2 mM64. Tölvan sjálf er ca 3 ára og fylgdi þetta kort með. Getur verið að það höndli ekki WIN XP? Ef svo er hvað get ég gert? Einhver ráð plz?
Kveðja
Bartox