Ég var að skipta um stýrikerfi(upgrada úr 98 í 2000-pro) og síðan setja firewire-kort í tölvuna mína…
síðan þegar ég er búinn að því öllu þá kemur þessi error villa þegar ég fer á netið kemur þetta upp(þegar ég er búinn að verifia password & username):

—————————————————————–
One or more requested protocols did not connect successfully

TCP/IP connected successfully

IPX/SPX or compatible CP reported error 733: Your computer
and the remote computer could not agree on PPP controle
protocols.

NetBEUI CP reported error 733: Your computer and the remote
computer could not agree on PPP controle protocls

Press Accept to use the connection as is, or Hang Up to
disconnect
—————————————————————–

Ég kemst á netið en dett síðan svona útaf á random tímum…ég er búinn að reyna að re-installa modeminu(56k trust) & re-installa öllum network clintum og protocolum…

Hafiði einhverja hugmynd um hvað ég get gert í þessu???