Það er hægt að taka þá af :>
Eftirfarandi aðferð ætti að virka:
1. Hægrismelltu á my computer, farðu í properties.
Ef fólk hefur lesið tips'n'tricks pistlana mína, þá ætti það að vita að þetta er hægt með því að ýta á og halda inni windows takkanum og ýta svo á pause takkann.
2. Farðu í flipann sem er merktur advanced
3. Farðu í Error reporting
4. Hakaðu við “Disable error reporting”
4a. Gætir viljað haka við “But notify me when critical errors occur”.
5. Ýttu núna á OK…
BTW, hægt er að nota Event Viewerinn til að skoða errora. Fáið hann upp með því að hægrismella á my computer, fara í manage, fara þar í event viewer.<br><br><hr align=“right” width=“55%” noshade size=“1” color=“#585780”>
<br>SeveN:* izelord
Það besta sem guð hefur skapað er nýr dagur.