þarft örugglega að setja win2000 fyrst upp á vélina og síðan XP
veit ekki hvort það sé hægt að gera þetta öðruvísi - gætir líka fengið þér VMware “Virtual Machine Software”
http://www.vmware.com/download/Þá virkar það þannig að þú setur upp þetta forrit og þegar þú kveikir á þessu forriti þá geturðu sett upp stýrikerfi inn í þessu forriti :) og þess vegna verið með nokkur stýrikerfi og einnig þá styður þetta linux og flr og er þetta snilldar forrit fyrir fiktara :)
en þú getur lesið þér til um þetta hér
http://www.vmware.com/products/desktop/ws_features.htmlkv Drési <br><br>—————————–