kannast einhver við pop upp auglýsingar í windowsinu sjálfu maður er að spila eins og CS svo allt í einu dettur maður út og það kemur svona prompt gluggi með einhverri anskotans auglýsingu, kanisti við þetta þetta er ekki MS messenger. Ég er búin að keyra ad-a-ware og henda öllu þar út (gator og öllum ansk.) en svo er þetta en inni. Ef þið kannist við þetta og havið hugmynd um hvernig á að losna við þetta látið mig vita.
P.S. ekki setja þetta korka þetta verður að sjást þetta er alvöru bögg sem þarf að eyða(ætti að skjóta Bill Gaters fyrir þetta).
Fyrir fram þakkir um hjálp :)
