ég er í smá vndræðum með tv-out hjá mér. ég get bara valið annað hvort sjónvarpið eða tölvuskjáinn, en ég vill geta hafið mynd á báðu í einu. ég hef séð þetta gert á fartölvu og þá var það þanig að ef ég fór í “Display properties” og vel þar flipan sem heitir “Settings” þá komu tveir skjáir en hjá mér kemur bara einn skjár en það voru tveir þegar ég fékk skjákortið í byrjun, en svo kom gluggi sem spurði hvort ég vildi disable annan skjáinn því ég væri ekki að nota hann en þá ýti ég á yes. veit einhver hvernig ég get enable second skjáinn aftur?
veit einhver hvernig ég get látið sjónvarpið og tölvuskjáinn virka bæði i einu?
Hjálp plíz!