Nú er ég búin að fletta í gegnum korkinn, það virðast allir bunir að posta sínu..þannig að ég ætla bara að láta mitt flakka líka… :)

Ég fékk mér router um daginn, ódýran frá planet og 5porta hub. Allt í lagi með það , netið virkar alveg en ekki dcc send og fileserver. Einhver sagði mér að ég þyrfti að stilla drasl á routernum…
Veit ég núna sirka hva það er sem ég þarf að stilla annað hvort er það :
Virtual Server Configuration - þar sem ég get sett inn margar stillingar (id á stillingunn (getur haft margar))(Puplic Port)-(Private Port)-(Tcp/Udp)-(Host ip adress)- [Submit]
Route Table - Þar sem eru nokkrar stillingar fyrir… (Destination)-(Gateway)-(Netmask) og eru þessar báðar settar i svona töflu.

Nú þarf ég að geta forwardað nokkrum portum (27015 til að hafa hlds, því það kemur alltaf ip talan á laninu á serverinn (10.0.0.x) en ekki fasta ip talan)


Nú væri gott ef einhver hefði skilið mig og myndi vilja hjálpa mér pínu…ef ykkur finnst þetta eitthvað göttótt þá bara biðjiði mig um að fylla i götinn :=)

Takk kærlega