Ég ætla hér að skrifa nokkur orð um ákveðið forrit sem auðveldað hefur mér mjög vinnslu.

Það er forritið PowerToy Calculator frá microsoft en það kannast kannski margir við reiknivélina sem fylgir Win 95/98/me/NT3.5/NT4.0/W2K/XP
sem er jafn mikil grunn-reiknivél og hægt er að nálgast, getur aðeins gert plús og mínus liggur við en áðurnefnd reiknivél kemur þar inní dæmið.
Ég mun hér taka dæmu um hvað þetta ofur-sniðuga forrit getur:

<b>Dæmi nr 1:</b>

x=5 ————– Hérna setti ég X samansem 5
Variable Added
y=pi ————- Hér er Y samansem Pí
Variable Added
x+y
8.1415926535897932384626433832795028841971 6939937510582097494459230781640628620899862803482534211 70679821480865132823066470938446 þannig 5+Pí er þetta svar


<b>Dæmi Nr 2:</b>

x=7
Variable Added
y=3
Variable Added
z=0.5
Variable Added
(z+x)(y-z) þetta virkaði ekki
ERROR:Unknown characters occurred []
(z+x)*(y-z) það varð að gera sinnum merki milli sviga , þá virkaði það
18.75

<b>Dæmi Nr 3: </b>


x=2
Variable Added
z=86
Variable Added
y=1.5
Variable Added
x+y*(sqrt(x)+z^2*y)
16645.12132034355964257320 2533086314547117854507813065422109765019606986098717693 160558275581301491462359102520769346368445537387

Þet ta er flóknasta dæmið sem ég nennti að gera en þar nota ég kvarðrætur og annað veldi ma.


Nóg komið af X dæmum, gerum eitthvað sniðugt eins og breita metrum á sec í almennilega mælieiningu eins og km/h

30 [m/s->km/h]
108

30m/sec er semsagt 108km/h

<b>Svo svona til gamans er hægt að ráða nákvæmninni í forritinu Pí getur ma. verið (á minnstu nákvæmni):</b>

3.1415926535897932384626433832795


<b>Eða á hæstu nákvæmni: </b>

3.141592653589793238462643383279502884197169399 3751058209749445923078164062862089986280348253421170679 8214808651328230664709384460955058223172535940812848111 7450284102701938521105559644622948954930381964428810975 6659334461284756482337867831652712019091456485669234603 4861045432664821339360726024914127372458700660631558817 4881520920962829254091715364367892590360011330530548820 4665213841469519415116094330572703657595919530921861173 8193261179310511854807446237996274956735188575272489122 79381830119491298336733624


Endilega kíkið á þetta hefur auðveldað mér lífið. Slóðin er : <A HREF="http://www.microsoft.com/windowsxp/pro/downloads /“>Power Tools Fyrir XP PRO</A> og <A HREF=”http://www.microsoft.com/windowsxp/home/download s/">Power Tools Fyrir XP HOME</A>

Ef þið eruð í vafa um hvaða XP útgáfu þið eruð með þá er það home ef hún kom með fartölvunni ykkar en pro ef þið stáluð henni, ég fell í seinni flokkinn.

Fyrir þá sem nota aðra windows útgáfu en xp er þetta örruglega til fyrir ykkur, bara leita. Fyrir makka notendur: reiknivélin í 10.2 (Jaguar) á víst að vera betri en 10.1 (Puma) en ef það er ekki nóg fáið ykkur mathmetica.


Ef slóðirnar skyldu ekki virkar koma þær hér: PRO= www.microsoft.com/windowsxp/pro/downloads
HOME= www.microsoft.com/windowsxp/home/downloads