Þetta er allveg ömurlegt, þú kaupir tölvu og hún er kannske góð fyrst en smátt og smátt fyllist hún af óþverra og hún verðu hæg. Ýmiskonar forrit sem þú setur inn í tölvuna breyta stillingum og gera allt verra og hægara. Ég skil þá sem fara í gegnum þetta. Windowsið verðu bara leiðinlegt og maður kennir Bill Gates um allt.
En ég datt fyrir nokkru inn á síðu sem heitir pcpitstop.com, hún er snilld. Á henni getur þú látið checka tölvuna frítt og allt gert “online”. Þú þarft ekki einu sinni að skrá þig í neitt. Þú ferð bara á tengil mertan Full Test og ferð í gegnum nokkur skref og svo skoðar síðan tölvuna þína(tekur om 5 mín.) og síðan lætur hún þig vita hvað er hægt að laga og bæta. Og ef þú kannt ekki mikið á tölvur geturu downloadað littlum forritum( sem þú síðan hendir) sem laga gallana og það fyrir þig. Þetta er bráð auðvelt. Síðan seigir meira segja til um hvort þú þyrftir meira vinnsluminni til að keyra tölvuna eðlilega.
Á síðuni er einig hægt að vírus skoða tölvuna og sitthvað fleira.
Svo selja þeir líka ýmiskonar hugbúnað sem hraðar tölvuna.
Þessi síða er hrein snilld og mér gengur betur að “browsa” og spila leiki. Endilega skoðið þetta.