Nýjasta útgáfa af Windows Update veldur vandamálum fyrir notendur sem hafa gert við Windows XP- uppsetninguna sína, þau eru að ekki er hægt að uppfæra frá Windows Update. Microsoft er núna búin að finna villuna og er með lausn.
Windows XP- notendur hafa tilkynnt til Microsoft að Windows Update hætti að virka eftir að þeir voru búnir að gera við Windows XP. Microsoft er búin að finna villuna og vandamálið kemur aðeins fram þegar gert er við Windows XP repareras og er nýjasta Windows Update-útgáfan sökudólgurinn.
Þegar maður framkvæmir viðgerð á Windows XP þá endurstillist allar kerfisskrár, líka Windows Update niður í eldri útgáfur sem eru til á CD-disknum. Nýjasta útgáfan af Windows Update innheldur skránna wups2.dll sem er ekki að finna á Windows XPs uppsetningardisknum. Þetta gerir það að verkum að engar uppfærslur er gæt að setja upp frá Windows Update.
Þið finnið lausnina á hjálpargrein KB943144 á vef Microsoft, en í stuttu máli á gengur hún út að þú handvirkt keyrir wups2.dll inn í registryið, til að geta uppfært vélina frá Windows Update án villu.
Heimild: Microsoft Update Team Blog