Microsoft mun setja og dreifa öllum 6 útgáfum af Windows Vista á einum DVD-diski, til að auðveldara verði fyrir notendur að uppfæra.
Viðskiptavinurinn fær bara aðgang af þeirri útgáfu af stýrikerfinu sem hann/hún hefur borgað fyrir og er með notendalykil af.
En með Windows Anytime Upgrade-möguleikanum í stýrikerfinu mun notandinn geta keypt uppfærslu og fengið nýjan lykil sem gerir það mögulegt að seta inn þá útgáfu af Windows Vista sem þú keyptir.
Það að dreifa öllum útgáfum á einum DVD diski mun verða ódýrara fyrir hinn almenna notenda að uppfæra í aðra útgáfu af VISTA vill talsmaður Microsoft ekki fullyrða að svo sé.
http://news.zdnet.co.uk/software/windows/0,39020396,39283559,00.htm
En verður það ekki svo eins og með allt að þetta verði brotið upp.