Nr1. Ef þú ert ennþá sá óheppni notandi af win9x og IE4 þá er ég með ráð til að lækka crashtíðnina hjá þér: Farðu í IE -> View -> Internet Options -> Advanced -> Browsing og stilltu “Browse in new process” á on -> OK
Nr2. Þessi er soldið einfaldur en ég verð að viðurkenna að ég hef séð marga sem þekkja þetta ekki: ýttu á CTRL -ALT - DEL ef tölvan frýs til að geta lokað frosnu forritunum.
(hehehe)
Nr3. Sumir vita kannski ekki af því að ef maður er að downloada þá er fljótlegra að hægrismella á urlinn og velja save-as.
Nr4. Vissir þú að fontarnir sem þú installar sjúga vinnsluminnið úr tölvunni þinni? Hafðu fontana sem þú notar sjaldan í annari möppu en default fontarnir, svo þegar þú vilt nota þá, þá skatu tvísmella á fontinn sem þú vilt nota og hafa gluggann sem birtist OPINN. Núna geturu valið þennan font alveg eins og hina fontana. :)
Svo þegar þú ert búinn þá lokaru bara glugganum og sparar þannig minni.
Nr5. Viltu fá numlock á ON þegar þú startar NT4?
Farðu í control Panel -> System -> Environment -> og búðu til user variable sem kallast NUMLOCK með valuið ON.
Nr6. Skrifaru mikið af emailum?
Gott ráð til að flýta fyrir er að gera shortcut á desktoppnum…
Hægri smelltu á desktoppið, veldu new > shortcut , í command line skrifaru “mailto:” (án gæsalappana auðvitað) -> next og gerðu hvað sem þú vilt í rest. Now test it :)
Nr7. Skrifaru emaila með urlum í?
Ég hef stundum tekið eftir því að þegar ég peista urlum í emailana mína þá kemur það sem einhverskonar attachment…wierd eh?
Solution, peistaðu urlinum fyrst í t.d. subject línuna og kóperaðu hann þaðan í sjálfan emailin.
Nr.8 Kóperaru mikið af urlum?
Það er hægt að hægri smella á link og velja “Copy shortcut” , þá er maður búinn að kópera urlið fyrir þennan link án þess að hafa actually farið á þessa síðu.
Nr.9 Screenshot forrit?! tilhvers?!?
Þú getur nefnilega notað “print screen” takkann (hægra meginn við f12), opnað t.d. Mspaint og ýtt á ctrl+v til að peista myndinni þangað. Margir vissu þetta en ekki það að maður getur, ef maður vill ekki taka mynd af öllum skjánum heldur bara glugga, að það er hægt að smella gluggann sem maður vill taka mynd af og halda inni ALT takkanum þegar maður ýtir á print screen.
Nr.10 Vissiru að það er hægt að búa til ósýnilegt icon?
Opnaðu MSpaint, minnkaðu gluggann niður í eitthvað mjög lítið, t.d. 30x30 (en það skiftir ekki máli), fylltu þetta með sama lit (liturinn skiftir ekki máli) og seivaðu sem eitthvað.ICO
Núna getur notað þetta sem ósýnilegt icon því sá litur sem er efst í vinstra horninu verður ósýnilegur. Þannig að ef þú ert með allann kassann í sama lit og efra vinstra hornið þá verður ALLT ósýnilegt.
BRB…izelord
Ps. eitt trick þegar maður er að senda inn grein á huga, gerið COPY for crying out loud, það gerðist áðan að ég disconnectaðist og gat ekki gert back :P
en ég var forsjáll og búinn að gera copy…
Það besta sem guð hefur skapað er nýr dagur.