hoj, kl er 00:00 og ég nenni ekki að læra, ætli marr geri ekki bara einhvern lista yfir tips sem maður setur á huga þegar ég fer í skólann á morgun…


<b> 1. Fixa outlook 2000 sp2 </b>
Sumum fannst pirrandi þegar SP2 attachment security update kom og gerði manni ókleift að opna *.exe viðhengi og annað í outlook.
Til að laga það þá er mögulegt að reyna þetta:
HKEY_CURRENT_USER\Software\policies\Microsoft\security , Búið þar til nýtt DWORD sem kallast CheckAdminSettings og value á að vera 1.
Ég veit ekki hvort þetta virki fyrir Outlook 2002.
Virkar hugsanlega bara á sumum tölvum…

<b> 2. Hvert viltu láta outlook geyma viðhengin þín? </b>
Venjulega geymir outlook það í my documents en því er hægt að breyta með eftirfarandi aðferð:
farðu í regedit og í HKEY_CURRENT_USER\Software\Microsoft\CurrentVersion\Explorer\User Shell
þar er key sem kallast personal, það er þetta path sem outlook notar til að geyma viðhengin. Hægt væri að breyta því í %USERPROFILE%/My documents/outlook attachments en ég veit ekki hvort maður þurfi að búa fyrst til möppuna eða hvort outlook býr hana sjálft til.

<b> 3. Tweakaðu MSN! ;D </b>
Jámm, þetta er hægt…MSN felur í sér auglýsingar sem hægt er að taka burt :)
hvernig? Svar: Finndu links.txt í messenger möppunni og eyddu öllu úr henni, ekki eyða sjálfri skýrslunni. Gerðu hana read-only.
Annað sem hægt er að gera er að breyta LVBACK.GIF fælnum (sem er mynd btw) í hvað sem þú vilt :)
Getur sett mynd af “uppáhaldinu” þínu í staðinn…

<b> 4. GIF myndirnar að þvælast fyrir? </b>
DJöll hatar marr þegar mydn er að þvælast fyrir manni svo maður getur ekki lesið textann sem maður vill lesa…auðvelt að leysa það: ýttu á ESC , það frystir myndirnar (ef IE er alveg búinn að hlaða síðunni). Viltu aldrei sjá GIF hreyfast? Farðu þá í internet options -> advanced -> multimedia -> taka Play animations af. Meðan þú ert þarna þá viltu örugglega líka taka hljóðið af…

<b> 5. Diseibla W2k Safeguard </b>
Sumir vilja þetta, sumir ekki…Ef ekki þá: farðu í HKEY_LOCAL_MACHINE\Software\Microsoft\WindowsNT\CurrentVersion\WinLogon og leitaðu að “SFCdisable” (sem er DWORD), settu value á 1 í stað 0.

<b> 6. Taka Logoff takkann í burtu? </b>
Farðu í HKEY_CURRENT_USER\Software\Microsoft\Windows\CurrentVersion\Policies\Explorer og búðu til nýtt DWORD sem kallast NoLogOff og value 1.
Eftir restart ætti hnappurinn að vera farinn :)

<b> 7. Windows lokar forritum ekki alveg :( </b>
Hægt er að laga þetta og unloada öllum DLL fælum. Forritin ENDURræsast ekki eins hratt en þeim verður allvega ALVEG lokað þegar þú ert að loka þeim.
Farðu í HKEY_LOCAL_MACHINE\software\Microsoft\Windows\CurrentVersion\Explorer og búðu til nýjan string sem heitir AlwaysUnloadDll og setu value á 1.
Þetta virkar eftir restart. Þetta er btw gott fyrir system með lítið minni eða þá sem forrita mikið.

<b> 8. Viltu svindla í hearts??? </b>
Hægt er að svindla í hearts í allavega win98, ég hef ekki reynt þetta í win2k né XP. Farðu í HKEY_CURRENT_USERS\Software\Microsoft\Windows\CurrentVersion\Applets\Hearts -> búðu til nýtt STRING value sem kallast ZB og láttu value vera 42, næst þegar þú ertí hearts geturu ýtt á CTRL+SHIFT+ALT+F12 :) (ef þú tapar þá ertu aumingi :P)

<b> 9. Smá stríðni sakar aldrei >:) </b>
Þessi er soldið klassískur en þó með smá breytingum.
-> Lokaðu öllum gluggum
-> ýttu á PrintScreen takkann(hann er hægra meginn við F12 takkann)
-> Peistaðu myndina í eitthvað myndaforrit, MSPaint er nóg.
-> Seivaðu það sem bmp einhversstaðar sem engum dettur í hug að leita >:D
-> Breyttu bakrunninum í þessa mynd (við erum ekki búinn >:)
-> aktíveitaðu Active Desktop
-> Fyrir win9x: Settu “Hide Icons when desktop is viewed as web page” á ON (þetta er gert ó Folder Options undir Web flipanum, og í view.
-> Fyrir win2k, nóg að hægri klikka, velja Active Desktop og Og fikta aðeins með “show web content” og “show desktop icons” >:D bwahahahaha

<b> 10. Meiri stríðni?! </b>
Back for more eh? :D
Þessi virkar því miður ekki í win2k:
-> Farðu í command prompt og farðu í c:\windows\desktop
-> Skrifaði MD ERROR 97 ( notaðu venjulegt bil á milli MD og ERROR en notaðu ALT+255(255 á numpad) á milli ERROR og 97)
Þetta gerir það að verkum að það ætti ekki að vera hægt að fjarlægja möppuna gegnum windows ;D
“vinur” þinn verður nú að sætta sig við möppu sem kallast error 97 á desktoppnum sínum >:)
Til að taka hana í burtu…to be continued :P



pssst… skrifaðu RMDIR í stað MD….

Meira seinna..

ps. óþarfi að dissa mann ef þið kunnið þetta…
Það besta sem guð hefur skapað er nýr dagur.