<b>1. Gerðu lyklaborðið fljótara:</b>
-> Farðu í system.ini
-> Finddu [Enh386] kaflann
-> Breyttu eða settu inn eftirfarandi línu: KeyBoostTime=.005
<b>2. Startaðu NT hraðar </b>
-> control panel
-> System
-> Advanced
-> Startuð and recovery
-> Breyttu Display a list of operating systems… í 5 sec eða minna
<b>3. Láttu NT geta slökkt á sér án “log ons”</b>
-> Breyttu í registry þessu:
HKLM\Software\Microsoft\Windows NT\CurrentVersion\WinLogon\
ShutDownWithoutLogon og láttu valuið vera 1
<b>4. Logon Msg í NT</b>
-> Breyttu í registry þessu:
HKLM\Software\Microsoft\WindowsNT\CurrentVersion\WinLogon\
LogonPrompt og skrifaðu eitthvað í value.
<b>5. Hraðara windows! :D</b>
-> Eyddu “Findfast” og “office startup” í start-programs-startup foldernum. Eyddu líka því sem ekki á að starta automatiskt.
<b>6. Láttu forritin starta sjálfvirkt</b>
-> Settu shortcut fyrir forritið sem á að starta í start-programs-startup folderinn
<b>7. Gerðu lengra password á registry</b>
-> farðu í HKEY_LOCAL_MACHINE\Software\Microsoft\Windows\CurrentVersion\PoliciesNetwork
-> Edit
-> New
-> DWORD value, Nafn: MinPwdLen
-> Value DEC: xx þar sem xx er minimum stafalengd á passwordi
<b>8. Láttu quicklaunch fljóta</b>
-> Taktu í línuna vinstra megin og dragðu hana út á desktoppið, þú ert nú með glugga :)
<b>9. Hver er tengdur tölvunni þinni? dos</b>
-> Farðu í dosprompt og skrifaðu NETSTAT X þar sem X er sekúndur.
t.d. ef þú skrifa NETSTAT 10 þá ætti að koma info með 10 sec millibili hver er tengdur tölvunni þinni
<b>10. Diseiblaðu shutdown í NT </b>
-> farðu í HKEY_LOCAL_MACHINE\SOFTWARE\Microsoft\Windows NT\
Current Version\Winlogon og búðu til value sem kallast ShutDownWithoutLogon af týpunni REG_SZ og value á að vera 1
ég kem vonandi seinna með tips, ég er að fara í tíma…
Það besta sem guð hefur skapað er nýr dagur.