Greinin er tekin frá http://www.microsoft.com/technet/treeview/default.asp?url=/technet/itsolutions/security/tools/hfnetchk.asp

Microsoft hefur gefið út nýtt öryggistól fyrir kerfisstjóra í samvinnu við Shavlik Technologies sem leitar í networkinu að hugbúnaði sem þarf að uppfæra og bendir kerfisstjóranum á það sem þarf að uppfæra. Ég prófaði þetta forrit sjálfur og verð ég að segja að þetta forrit er snilldin ein. Fyrir alla kerfisstjóra er þetta algjört must. En því miður er forritið ekki með support fyrir Windows 9x kerfin og Windows ME.

Forritið greinir eftirfarandi forrit og kerfi:
Microsoft Windows versions 2000, 2000 SP1, 2000 SP2 Advanced Server
Microsoft Windows versions 2000, 2000 SP1, 2000 SP2 Professional
Microsoft Windows versions 2000, 2000 SP1, 2000 SP2 Server
Microsoft Windows NT Server versions 4.0, 4.0 SP1, 4.0 SP2, 4.0 SP3, 4.0 SP4, 4.0 SP5, 4.0 SP6a
Microsoft Windows NT Server, Enterprise Edition versions 4.0, 4.0 SP4, 4.0 SP5, 4.0 SP6a
Microsoft Windows NT Workstation versions 4.0, 4.0 SP1, 4.0 SP2, 4.0 SP3, 4.0 SP4, 4.0 SP5, 4.0 SP6a
Microsoft SQL Server versions 7.0, 7.0 Service Pack 1, 7.0 Service Pack 2, 7.0 Service Pack 3
Microsoft SQL Server 2000 (all editions), version SP1
Microsoft Internet Information Server 4.0
Microsoft Internet Information Services version 5.0
Microsoft Internet Explorer versions 5.01, 5.01 Service Pack 1, 5.01 Service Pack 2, 5.5, 5.5 Service Pack 1, 5.5 Service Pack 2 for Windows 2000
Microsoft Internet Explorer versions 5.01, 5.01 Service Pack 1, 5.01 Service Pack 2, 5.5, 5.5 Service Pack 1, 5.5 Service Pack 2 for Windows NT 4.0
Microsoft Data Engine (MSDE), version 1.0

Hægt er að ná í forritið innanlands á http://files.svavarl.com/nshc.exe

Hægt er að ná í nánari leiðbeiningar um notkun forritsins á http://support.microsoft.com/support/kb/articles/q303/2/15.asp