Sælir Hugarar.
Rakst á þetta í DV, fimmtudaginn 27. jan.
“Hugbúnaðarrisinn Microsoft hefur skorið upp herör gegn þeim sem nota ólögleg eintök af hugbúnaði sínum. Í flesum tilfellum er um að ræða stýrkerfi, svo sem Windows 2000 og Windows XP og forrit á borð við Word, Excel og PowerPoint.
Aðgerðirnar felast í því að mun mitt ár munu þeir notendur ekki geta uppfært hugbúnaðinn með svokölluðum öryggisuppfærslum sem Microsoft sendir út reglulega frá sér. Undantekningar verða þó gerðar þegar um verulegar uppfærslur eru að ræða en annars skerða aðgerðirnar notkunarmöguleika ólöglega hugbúnaðarins verulega”
Persónlega tel ég að þetta eigi eftir að hafa í för með sér að fólk skipti yfir í Linux eða þá að það verður fundin leið framhjá því.