Eitt af því heimskulegasta sem Micr0$oft hefur gert er að setja ekkert password á Administrator notandann sem default þegar nýtt stýrikerfi er sett inn..
Í Windows 2000 er hægt að notfæra sér þennan galla auðveldlega EN aðeins ef ekkert password er á Administrator notanda!
Ég hef tekið eftir að þetta er ekkert smá, heldur RISASTÓR galli hér á landi, ekki það að fólk nenni ekkert að standa í þessu bara það að flestir heimilstölvu notendur vita bara ekkert af þessu..
Hægt er að gera hackernum erfiðra fyrir með því að breyta svolitlu sem gerir það að hackerinn getur ekki skoðað hvaða notendur eru með administrator rights eða hvað þeir heita..
Gerið þessi 2 step..
1.
A. Farið í Start -> Run skrifið þar regedit og ýtið á enter
B. Farið í HKEY_LOCAL_MACHINE\System\CurrentControlSet\Control Lsa
og farið í restrictanonymous og tvíklikkið á það og breytið því
í 1 úr 0
2. Hafið ALLTAF password á ÖLLUM notendum með Administrator rights og fáið ykkur firewall eins og t.d. einn af þessum:
Keri Personal Firewall: www.kerio.com
ZoneAlarm: www.zonealarm.com
Blackice: www.networkice.com
Ef þið þurfið einhverja frekari hjálp, postið bara eða PM'a mig
Sæva