Tweak UI gerir það að verkum að þið getið stillt ýmsilegt sem annars væri bara vesinn að finna t.d. að láta eyða browser history og fleirra í þeim dúr, einnig geturu minnkað lagg í tölvunni þinni með því að stilla að menu fade-i ekki inn og út þegar þú ert að klikka á þau og tekið út courser shadow og margt margt meirra, líka er hægt að stilla cmd hjá sér eins og maður vill í gegnum þetta, stillt mouse speed, scrool lenght og svo er hægt að stilla my computer, control panel og desktopið hjá manni með þessu og einnig hvort að notendur mega log off og svo er hægt að stilla þarna auto login með vissan notanda þegar tölvan kveikir á sér.
Hægt er að nálgast þessa skrá hér að neðan.<br>
Fyrir þá sem kunna ekki að installa svona þá hægri klikkar maður á .ini fælinn og velur install og þá er þetta ready, og getur maður farið í þetta frá control panel.<br>
<a href="http://www.pentagon.ms/dufuz/tweak.zip“>TweakUI </a>
Ef einhverjar spurningar vakna um þetta þá endilega póstið þeim hérna :) Og mun ég svo í framtíðinni koma með greinar ef ég get og nenni um fleirri svona ”fix" í sambandi við Windows.
Kveðja