Bara að athuga viðtökurnar, smá sýnishorn af væntanlegri “WINDOWS - eins og þú vilt hafa það” síðu minni EF EINHVER hefur áhuga. Með aðstoð hennar getur hver sem er fengið það sem hann vill útúr Windows sama hversu mikill byrjandi hann er. Mjög gott líka fyrir lengra komna windows notendur sem eru orðnir þreyttir á að þurfa að prófa hundruði mismunandi forrita og vilja bara fá þetta beynt í æð.
Freeware: JÁ ALLT ÓKEYPIS
——————————————– ———————-Startup Delayer - http://www.r2.com.au
Sennilegast ertu aðeins með 1 CPU, og sennilegast er hann ekki með Multi-Thread. Þá er Startup Delayer Nauðsinlegt forrit.
Í hvert skipti sem Windows kveikir á sér þá fara óteljandi forrit af stað í bakgrunninum, ( t.d allt sem þú sérð í system tray )
Þar sem þú ert sennilegast ekki með CPU sem ræður vel við það ( þó þú sért með 2ghz+ ) Þá er best að hægja á þeim
forritum sem liggur ekkert á að kveiki á sér, við það eru þau fljótari að ræsast og þú kemst fyrr að vinna í tölvunni.
Forritið er mjög einfalt í notkun og geturðu látið það sýna GUI í hvert skipti sem þú kveikir á tölvunni til að sýnir ræsitímann
á forritunum.
Sennilegast þarftu að restarta oftar en einusinni til að fínstilla þetta en það er þess virði.
…
Bein tenging við download:
http://www.r2.com.au/downloads/index.html?dl =startdelay&id=7
————————————- —————————–
Startup Control Panel - http://www.mlin.net
Einfaldasta forritið til að stjórna hvaða forrit skal ræsa, mjög lítið, þægilegt og hentugt.
…
Bein tenging:
http://www.mlin.net/StartupCPL.shtml
——- ——————————————————- —-
StartupMonitor - http://www.mlin.net
Mörg forrit skrá sig sjálfkrafa í \“startup listann\” þegar þegar þú setur þau upp.
StartupMonitor keyrist falinn í bakgrunninum og í hvert skipti sem forrit ætlar að skrá sig í \“startup listann\”
þá spyr SMonior hvort það sé í lagi. Auðveldara gæti það ekki verið. Eyðir LITLU minni.
…
http://www.mlin.net/StartupMonitor.shtml
——————————————————- ———–
RAM Def XTreme! - http://winshell.softnews.ro
Einfalt forrit, \“defraggar\” vinnsluminninu svo þú þarft ekki að resta eins oft. ( Ef þú ert með \“action\” menu eins og ég þá er
mjög gott að hafa það þar sem \“Silent\” það defraggar og slekkur svo sjálfkrafa á sér.)
…
——————————————- ———————–
Hide Files - http://www.spydex.com
Felur hvaða skrá á tölvunni sem þér sýnist, mjög þægilegt ef þú ert að taka til í tölvunni hjá þér og rekst á margar skrár sem þú
notar aldrei og vilt ekki að séu alltaf fyrir þér. Einnig gott uppá smá öryggi því það þarf að skrifa staðsetningu möppunnar til að
geta komist í hana, t.d. dettur engum í hug D:\\Private XXX\\ nema þér. Forritið er varið með lykilorði.
EKKERT ER DULKÓÐAÐ svo þú getur ekki verið viss um að engin finni þetta með smá fikti. Allavega þá nota ég þetta til að
fela skrár sem eru alltaf fyrir mér þar sem ég er alltaf með \“show hidden & system files\”
…
http://www.spydex.com/download.html
– ——————————————————- ———
Ég skrifa bara um forrit sem hafa reynst mér vel og eru best af þeim sem ég hef prófað en ég downloada daglega eins mörgum forritum og ég get. Ef þau eru óstöðug óg ófullkomin þá skrifa ég ekki um þau, ef ég geri það þá skrifa ég athugasemd við það, sjálfur keyri ég á :
Windows Version: Microsoft Windows XP Personal version 5.1.2600 Service Pack 1
Shell Version:6.0.2800.1106
Internet Explorer Version: 6.0.2800.1106
og allt gekk vel á minni vél og ætti pottþétt að gera hjá þér ef þú ert með WinXP SP1. Sennilegast á öllum öðrum Win9x+
Mæli með að þið prófið þau fyrst í t.d. VirtualPC ef þið treystið þeim ekki strax. blabla