
Keppnin mun hefjast að nýju fyrsta laugardag eftir HM sem að verður þann 15. júlí. Ástæðan fyrir því er sú að spurningahöfundur og stjórnandi er önnum kafin í vinnu og HM glápi og finnur lítinn tíma þar á milli, sem að fer síðan í eitthvað nauðsynlegara en að semja spurningar.
Síðan hef ég einnig ákveðið að bjóða notendum að aðstoða mig í spurningagerð en keppnin hefur verið gagnrýnd fyrir það að vera ófjölbreytileg. Þeir sem að myndu aðstoða mig í því væru að sjálfsögðu að gefa upp þátttökurétt sinn í keppninni og er öll aðstoð vel þegin.
Sjáumst hress og kát 15. júlí í nýrri spurningakeppni.
…og áfram Svíþjóð!