það er ekki staðreynd að eplið falli til jarðar.
Jú, það er staðreynd að eplið hafi fallið til jarðar.
Kenning og staðreynd er ekki það sama. Staðreyndir eru það sem við rannsökum. Tilgátur eru hugmyndir sem við fáum út frá staðreyndum. kenning er viðurkenndasta tilgátan.
Við höfum tilgátuna um það að epli detti alltaf til jarðar. Staðreyndin sem ég rannsakaði var að eplið féll til jarðar.
Þá er búið að rannsaka kenninguna um það að epli detti alltaf til jarðar.
annað þessu teingt að stærðfræðilega er ekki nema 1:123000 líkur á að eplið falli til jarðar vegna þess að ef þú heldur á eplinu eru jafn miklar líkur á að það falli í allar áttir þegar þú sleppur því við höfum ekkert nema reynslu sem segir okkur að það falli niður.
Einmitt, og reynslan segir að þessir útreikningar hreinlega fást ekki staðist. Þess vegna förum við að finna flóknari formúlur heldur en einfalda deilingu til þess að lýsa því þegar eplið dettur. Þessar formúlur hafa nefndar á eftir mönnum á borð við Newton og Einstein.
og eitt í viðbót að sama hversu oft ég reikna Pythagorean theorem (man ekki ísl nafnið (a í 2 + b í 2 jafngildir c í 2) þá hef ég samt ekkert sem sstaðfestir að í næsta rétthyrnta þríhyrning sem ég reikna muni það ganga upp. ekki fyrr en eg hef gert mér grein fyrir því að
Þetta hefur verið sannað stærðfræðilega. Samkvæmt gefnum lögmálum í stærðfræðinni (að þríhyrningurinn er á flötum grunni) þá er þetta eina mögulega lausnin.
Þess vegna skiptir ekki máli hversu oft þú reiknar, þú færð aldrei neitt annað.
Síðan lendiru allt í einu í því að reikna dæmið með þríhyrning á bolta. Þá hefuru brotið eina af grunnreglunum þar sem yfirborðið er nú kúpt og þá allt í einu færðu vitlaust svar.
Þá þarf að bæta við regluna auka reikningum.
svo ekki nema þú hafir fundið upp stærðfræðilega rétta formúlu fyrir því að eplið falli niður
http://en.wikipedia.org/wiki/Newton%27s_laws_of_motionhttp://en.wikipedia.org/wiki/Theory_of_relativityhérna