já hann kom með átakakenninguna… Mér fannst hann hafa eithvað að segja um ástandið á sínum tíma en ég er ekki sammála því að “ef menn öðlast vald þá noti þeir það bara til að kúga aðra”.
Hann var líka með byltingum sem snérust um að ráðast á þá ríku og ríkisvaldið og steipa þeim af stóli en eina sem það gerir er að snúa valdapýramýdanum á hvolf. ekki mun þá líða af löngu að aftur skapist ójafnrétti og þá er gerð önnur bylting. Allar byltingarnar leiða eithvað gott af sér og þannig þróast mál mannkyns.
Að mínu mati gæti þetta passað við einræðis stjórn en þar sem lýðræði er í gildi virkar þetta ekki svona. Ef við viljum hafa engan mun á hagsmunum milli manna (allir jafnir) þá held ég að anarkismi sé það næsta sem við komumst, en þar er engin ríksstjórn og engin samkeppni. En jú, þá erum við að tala um áhveðinn flokk af anarkisma og so on. Anarkismi greinist í margar áttir. “Bæði frelsi til ”og “frelsi frá”.
Afsakið ég hef ekkert sofið og er með “skrifræpu”.