Wilhelm Wundt og félagar hans. Upphaf sálfræði sem vísindagreinar er yfirleitt talið vera þegar Wundt setti á stofn fyrstu tilraunastofuna í sálfræði. Wundt fékkst við svokallaða sáleðlisfræði (psychophysics), sem er nokkurs konar sálfræði skynjunar.
Vilji menn kynna sér meira um sögu sálfræði bendi ég á: http://www.ship.edu/%7Ecgboeree/historyofpsych.html