Það er nú samt nokkuð flókið, erfitt að fá þetta til að vera stöðugt. En hugsaðu þér ef við þyrftum ekki að virkja í hvert sinn sem það vantaði rafmagn. Og hugsaðu þér alla þá staði þar sem ekki er hægt að virkja. Hér er góð og hrein orkulind. Hvers vegna ekki að athuga hvort hægt er að beisla hana?<br><br>_____________________________________
Aut tace aut loquere meliora silentio.
___________________________________