Valdar eru tvær heiltölur á bilinu á milli 2 og 99 (2 og 99 eru með).
Aðili A fær að vita margfeldi talnanna.
Aðili B fær að vita summu talnanna.
A: Ég veit ekki hverjar tölurnar eru.
B: Ég vissi að þú vissir það ekki, ég veit það ekki heldur.
A: Núna veit ég hverjar tölurnar eru.
B: Ég líka.
Hvaða tvær tölur voru valdar?