Eru saurgerlar ekki bara íslenska heitið á e.coli?
Samkvæmt smá google leit þá ættu þeir að drepast við um 65-70°C.
Bræðslumark er mælieining sem notuð er á sameindir. T.d. er bræðslumark vatns 0°C og gulls 1064°C. Hinsvegar er ekki hægt að tala um bræðslumark efnablöndu eða frumu. T.d. geturðu séð ef þú frystir tópaspela að smá jukk frýs nokkuð vel en áfengið er ennþá vökvi, það frýs ekki allt við sama hitastig vegna þess að það eru margar tegundir af efnum í því. Sama má segja um fólk og bakteríur :)