Þetta ætti kannski frekar heima á /saga, en ef þú ert hissa á þessu þá er ástæðan fyrir þessu ábyggilega sú að herveldi bíða ekki eftir stríði til að skipuleggja aðgerðirnar sem taka á til í því. Það eru ábyggilega tugir slíkra aðgerða í loftinu núna (og tvær, afganska og íraska, eru þegar komnar í notkun) sem bíða annað hvort staðfestingar til nýtingar eða ónýtingar. Á þeim tíma var breska heimsveldið verðugur andstæðingur, nú eru þeir aðrir. Dæmi: Kína, Íran, N-Kórea og Rússland.