væruð þið nokkuð til í að útkljá smá deilumál fyrir mig.

dæmið er nefninlega að ég segi að áratugur byrji á árinu 0 (2010, 1990 o.s.fr) en vinur minn segir að nýr áratugur byrji ekki fyrr en árið 1.

hvernig getur þetta staðist? þegar árið 1 gengur í garð þá er fyrsta árið búið, þannig að þegar árið 10 kemur þá þýðir það að það eru 10 ár búin, og þar með hefst næsti tugur.

rétt?