Góðir hálsar, Vísindin.is er komin í loftið! Þarna munum við halda uppi stöðugum straum af vísindafréttum hvaðanæva að úr heiminum, á íslensku, og reyna að fá álit virtra íslenskra prófessora um stórar fréttir er við koma Íslandi.
Vonumst til að sjá sem flesta þarna, og endilega hafið samband ef þið hafið áhuga á því að starfa með okkur eða hafið einhverjar spurningar.
Sjáumst!