Ég mótmæli því harðlega að skilgreining lífs skuli byggjast á frumu. Ég legg til að allt sem geti búið til annað eintak af sjálfu sér verði hér eftir grundvallarskilgreining lífs.
Þá getum við sagt að vísindamenn séu búnir að búa til líf.
Við erum lifandi því það fara fram efnaskipti í líkamanumRétt, líf eru efnaskipti sem leitast við að endurtaka sjálfan sig, það skiptir engu máli hvað kemur þessu ferli af stað (guð, þróun, vitsmunavera).
Cubus
Sem kristinn einstaklingur trúi ég að Guð hafi skapað lífið