Nál Buffons er afar áhugaverð hugarleikfimi: Hverjar eru líkurnar á því að nál sem kastað er á línustrikað blað lendi á línunni? Niðurstaðan er nefnilega háð víðfrægu tölunni pí.

Ef þið margfaldið fjölda kasta með tölunni tveimur og deilið svo með fjölda skipta sem nálinn sker línu fáið til tölu sem nálgast sífellt pí eftir því sem þið kastið nálinni oftar.

Hér er þetta útskýrt betur.

Bætt við 21. október 2008 - 04:37
nálin*