Alpheidae er ætt rækja sem stundum eru kallaðar smellurækjur (e. snapping shrimp). Þær eru agnarsmáar en geta framkallað gífurlegan hávaða með kló sinni, höggbylgjan frá smellnum getur drepið litla fiska! Þegar loftbólan sem myndast fellur saman getur myndast lítill neisti sem getur verið allt að 5000 gráður.

http://en.wikipedia.org/wiki/Snapping_shrimp

Áhugaverður skítur.