Smá pistill hérna um stærðfræði sem gæti gagnast sumum. Þegar þig margfaldið tveggja stafa tölu með ellefu kemur nokkuð áhugaverð regla í ljós:
32x11 = 352
61x11 = 671
Það sem þið gerið er að bæta þversummu tölunar sem við margöldum með ellefu á milli talnanna. T.d. er 4+2 = 6 og þá er 42x11=462.
Þegar þversumman er tíu eða meira leggst einn við fremstu töluna: 39x11 = 429. Eða til dæmis 99x11 = 1089.
Það er til sambærileg regla fyrir margföldun þriggjastafa talna með ellefu, þið fáið stafræna-köku ef þið fattið hana. ^_^