Ef einhver hérna er fróður um sólina, þá væri fínt að fá nokkur svör um þetta fyrirbæri sem heldur okkur Íslendingum heitum þessa dagana.

Snýst sólin?
Er sólin alltaf föst á sama stað, ef svo er - afhverju?
Hvað stækkar sólin ca. mikið á dag?
Hvernig logar sólin ef það er ekkert súrefni í geimnum til að brenna?
Brennir maður meiru ef maður hleypur úti í 20° hita en 10° hita?
Hvað er sólarexem?