Hemoglobin getur víst bundið 4 súrefnis sameindir
Var að grennslast aftur í þessu..Fyrst að áhugi minn á þessu er aftur vaknaður. En ég komst víst að því að samkvæmt þessari síðu að
http://www2.austincc.edu/~emeyerth/hemoglob.htmí 100ml af blóði eru um það bil
150,500,000,000,000,000,000 hemoglobin sameindir. Og hver sameind getur haldið 4.súrefnissameindum.
Og reiknaðu nú:P
Þannig geturðu ímyndað þér aflið sem hægt er að fá úr einungis 100.ml en það eru teknir 450ml við blóðtöku ;)
Ef það væri e-h veginn hægt að koma þessu yfir á vinnanlegt form að þá gætirðu fengið miklu meira afl heldur en nokkurn tíma bensín getur myndað.
Endilega sp. kennarann að þessu og vittu hvað hann segir, ætla að tala við kennarann minn á næstu önn með þetta;) Þegar ég tek meiri efnafræði.