Helsti punktur þeirra sem eru hlynntir svokallaðri vitrænni hönnun er sú að lífverur séu of flóknar til að hafa orðið til fyrir tilstilli þróunar.

Þ.e. frumur séu það flóknar að ef það vantar aðeins einn hluta þeirra þá eru þær fullkomnlega gagnslausar og gætu því ekki hafa orðið eins og þær eru í dag skref fyrir skref.

http://www.youtube.com/watch?v=rW_2lLG9EZM&feature=related
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig