Nei, ég hef bara grúskari að eðlisfari, ef ég rekst á læknisfræðibók þá les ég hana bara vegna þess mér þykir hún áhugaverð. Ég á til dæmis alfræðirit um heilan, hún er full af ítarlegum greinum eftir fræðimenn. Rosalega þægilegt að lesa þetta, fyrst er listi yfir íðorð sem notuð eru í greinni og þau útskýrð, síðan er farið í efnið afar skipulega.
Annars er þetta hér líka:
http://en.wikipedia.org/wiki/Visual_cortexÞað getur svo sem meira en vel verið að skammtímamini hafi eitthvað með þetta að gera.
Bætt við 16. janúar 2008 - 16:46 s/hef/e