Það er víst hægt að búa til hreint etanól úr eten og fosfórsýru.
Þetta er gert þannig að etenið er blandað saman við vatn í glasi og smá dassi af forfórsýru bætt út í. Þetta sull er svo látið sjóða við 250°C í þartilgerðum tækjum og etanólið svo eimað úr…. blandar það 50/50 í vatn og “volla” fínasta brennivín :-).
Mæli þó ekki með að fólk reyni þetta heima hjá sér…. þetta springur ábyggilega bara við þennan hita og svo lyktar þetta illa ;-).