Það sem mér finnst merkilegast við þetta er það afhverju þeir eru ekki búnir að finna lækningu við HIV þegar það er vitað að mjög lítil % af heiminum getur ekki fengið HIV. Málið er sko að til að fólk getur sýkst af veiru, að þá þarf veiran að kræja sig/festa sig við frumuna. Efnið sem hún festir sig við er frumuhimnan. Málið er það að þessi litla % í heiminum er með öðruvísi frumuhimnu en við, hún er sleipari þannig að HIV veiran getur ekki fest sig við frumuna og á endanum koma hvítu-kornin og elta uppi veiruna og drepa hana. OKey þetta er vitað afverju í andskotanum er ekki notað þetta. Því að eins og við vitum, allavega þeir sem hafa tekið eitthvað í líffræði er það að þegar hvítukornin hafa fundið veiru(þá er ég að meina dauða veiru, en við erum bólusett með því að sprauta dauðum veirum inní okkur) eða drepa hana, að þá þekkja hvítu-kornin hana og ónæmiskerfið getur unnið hraðar næst þegar hún kemur og drepið hana.

En þetta er eflaust flóknara en það, en ég er ekki menntaður í veiru- og sjúkdómafræðum…Heldur bara skóladrengur.

Það sem ég held er það að lyfjafyrirtækin ef þau vildu að þá væru þau búin að finna lækninguna fyrir HIV. Því að svo lengi sem þeir eru ekki með lækningu fyrir hana að þá græða þeir pening$. svona til að varpa einni spurningu til ykkar, hvað haldið þið að þeir græði mikinn pening á því að selja þennan HIV koktail, en við erum að tala um það að fólk þarf að kaupa hann restina af lífi sínu.
-