Málið með vexti er það að á næstu önn á ég að hefja einhverja rannsókn í skólanum. En ég má rannsaka hvað sem erhvort sem það er í eðlisfræði,efnafræði líffræði o.fl ég fæ frjálsar hendur í þessu verkefni, en skólinn mun skaffa mér allt sem hann getur svo að ég geti gert þessa rannsókn mína.

Allavega hér kemur spurningin mín. Ef þið fengjuð að rannsaka það sem þið vilduð, hvað myndi verða fyrir valinu? Við erum að tala um 14.vikur þannig að þetta getur verið frá agnarsmáu upp í risastóra rannsókn.
-