Veit einhver um kort eða eitthvað sem ég get notað til að finna staðsetningar eftir reitarkefinu fyrir plöntur. Ég veit ekki mikið um þetta en það er byggt á 10x10 km reitum.
Ég veit að það eru ekki miklar líkur á að finna hugara sem vita hvað ég er að tala um, en það er þess virði að reyna :P