Hvað er sulphite á íslensku? Veit einhver eitthvað um þetta efni og hvernig það virkar? Ég veit nefnilega að það er sett á humar til að halda bleika litnum, en langar að vita af hverju.
Og annað. Ammoníak er notað við íshúðun (veit ekki alveg hvað það er, en það er eitthvað tengt því að frysta humarinn). Af hverju ammoníak?
Kannski undarlegar spurningar. Ég hef bara verið að pæla í þessu í vinnunni (er 10 tíma á dag svo ég hef nægan tíma til að pæla :P) og er líka mjög forvitin um efnafræði.
Takk fyrirfram, ef einhver veit þetta.