Ég og félagi minn vorum að komast að einu hjá honum, ég segji eitthvað íslenskt orð við hann og hann segir orðið við mig afturábak áður en ég næ að sleppa orðinu.
Þetta er einmitt það sem ég eyði tímanum mínum í….en
allavega….. þá veit hann ekki hvernig hann fer að þessu… en ég prófaði þetta sjálfur um daginn og eyddi heilum degi í þetta og ég náði engum árángri…þetta var alltaf jafn erfitt.
Ég prófaði ýmsar tilraunir með þetta, eins og t.d. að reyna að sjá orðið fyrir mér og svona visually snúa því við áður en ég segi það… það var svoldið auðveldara en ég átti samt í erfiðleikum með að segja það. Hvað er það sem gerir fólki kleift að gera þetta.????
Levy