það hafa allir séð hvernig hjörtu eru teiknuð, einnig hafa ábyggilega margir séð hvernig hjörtu líta út í raun og veru. en afhverju eru þá hjörtu látin líta öðruvísi út í teikningum og þess háttar? hverjum datt þetta í hug?

ég veit að það yrði ógeðslegt að teikna ekta hjarta á valentínusarkort og allt það en það er ekki svarið sem ég er að leita að heldur hverjum datt þetta í hug eða afhverju þetta er gert svona? afhverju þarf hjarta að tjá ást þó það sé eina sjálfstæða líffærið? það er jú heilin sem ljáir manni tilfinningar.
So does your face!