Ein spurning...
Hvernig getur vatn gufað upp án þess að það sé hitað uppí 100°C ?
Hef þó þá gagnrýni á útskýringuna hérna neðar, að vatn sýður ekki hægt og hægt, heldur nánast ‘leysist’ það upp í loftinu.Þarna á ég semsagt við að það er ekki eins og orkan safnist saman í vatninu þangað til hún er nógu mikil til að sjóða það.
...vatn getur alltaf gufað upp held ég...