Ég vil nú ekki gera lítið úr þessu hjá þér, en þetta eru ekki öldur, því miður.
Þetta sýnist mér vera endi á jökli, þar sem ísinn situr eftir, samanber þær myndir sem eru neðar. Þetta er sem sagt íshjarn, vel þjappaður og frosinn ís sem hefur borist langa leið með jöklinum.
Þar sést að þetta getur ekki hafa gerst allt í einu, þar sem allt umhverfið er frostið og ísilagt, sem sagt jöklaumhverfi.
Formið minnir bara á öldur vegna stallaskiptingar og snjósöfnunar neðst á hverjum stalli.
Ef slóðin á myndina er skoðuð (
http://www.fatpita.net/arctic.php) sést að þessi mynd er greinilega tekin á jöklasvæði,
Artic-umhverfi. Líklegast á Suðurskautslandinu miðað við umhverfið í bakgrunninum.