Hugvísindastofnun og Guðfræðistofnun halda árlegt hugvísindaþing dagana 2. og 3. nóvember næstkomandi. Haldnir verða á milli 60 og 70 fyrirlestrar um allt mögulegt, og eru þeir að sjálfsögðu öllum opnir. Almenningur, jafnt sem nemendur og fræðimenn, fær hér gott tækifæri til þess að kynna sér hvað er á seyði í hinum ýmsu sviðum fræðanna.

Dagskrá þingsins má nálgast hér: http://www.hugvis.hi.is/hugvisindathing/




<br><br>__________________________
Aut tace aut loquere meliora silentio.
___________________________________