Nokkrir vísindamenn voru í feluleik. Á meðan Einstein taldi upp í hundrað földu hinir sig…
nema Newton. Hann stóð beint fyrir aftan Einstein, teiknaði ferning í jörðina með hliðarlend
1 metra og steig í hann miðjan.
Þegar Einstein taldið hundrað! og sneri sér við, kom hann strax auga á Newton, og sagði:
Hah! Newton, þú ert úr leik!
Newton þverneitaði: Nei, það held nú síður!
Einstein spurði þá: Nú, hvernig þá?
Newton svaraði: Sjáðu, maður. Ég stend í ferningi með hliðarlend 1 metra; það er Newton
á fermetra. Svo Pascal er úr leik!
Pascal, sem var í felum stutt frá, heyrði samtalið. Hann gaf sig fram, og hrópaði:
Newton svindlaði!