mbl.is''…og báðar rannsóknirnar komust að þeirri niðurstöðu að eldri spár vanmeta hækkun meðalhitans um 50% og allt að 75%.
Fréttavefur BBC segir, að þessar kannanir, sem gerðar hafa verið annars vegar af evrópsku teymi vísindamanna og hins vegar af bandarískum vísindamönnum, hafa bætt við nýjum stuðli í útreikninga sína sem ekki hefur verið gert áður, því þær reikna með að losun koltvísýrings frá náttúrulegum uppsprettum komi einnig til með að aukast.
Sannað hefur verið að þegar hitastig jarðar hefur aukist, þá losnar meira af koltvísýringi úr jarðvegi, skógum og höfum jarðkringlunnar. Og því má reikna með að þetta gerist einnig nú þegar hitastig jarðar rís sökum gróðurhúsaáhrifanna.
Hingað til hefur því verið spáð að meðallofthiti muni aukast um 5,8 gráður á Celsíus við lok þessarar aldar, en þessar nýju kannanir benda til þess að hitastigið muni fara upp í 7,7 gráður á Celsíus.''
Stóru iðnríkin vilja aldrei vita um afleiðingarnar þangað til þau koma. Ef þeir mundu gera það þá mundu þeir auðvitað tapa peningum. Tökum sem dæmi kiotosamningin (ég veit samt ekki nákvæmlega hvort það kallaðist það) sem átti að koma í vegg fyrir að þessi þróun mundi halda áfram. Flest stór ríkin samþykktu hana nema Bandaríkin. Biddu, þekkjum við ekki bandaríkin sem þjóðina sem er sama um alla, reynir að hjálpa alla, er til góðs fyrir alla, er til staðar fyrir alla, reynir að verja mannkynið og er alltaf mjög hreynskilin við fólkið. Það eru að gerast loftslagsbreytingar á jörðina. menn lifa á jörðina. Loftslagsbreytingar geta svo sem alveg útrímt mankyninu. Nú, þá er víst rangt hjá mér það sem ég sagði um indislegu Bandaríkin.
Það sem ég er að segja er að það er ekki gert nógu míkið og það er meira segja í sumum tilvikum ,frá löndum, komið í vegg fyrir að vísindamenn segi upplýsingar um hversu slæmt málin eru, ein af þeim eru bandaríkin.