Jæja ég ætla að reyna að fá góðar hugmyndir frá fólki hér til að verjast mýflugum.
Allir vita hvað Mýflugur eru óþolandi á sumrin, alltaf í manni sí endalaust. En svoleiðis er það nú að ég vinn í sveit á sumrin og ávallt eru mýflugurnar óendanlega pirrandi og alltaf í andlitinu á manni.
Ég veit að þær sækjast í efsta hlutann á manni (höfðið) en ef maður setur hendina upp í loft sækjast þær frekar í hana.
En hvort það sé önnur leið til að losna við þessi kvikindi, hvort það sé ilmvatn eða eitthvað álíka?
Ég spyr ykkur?